Á leiđ í sveitina.

Ég var fyrst sendur í sveitina sex ára gamall.  Ég átti heima á Flókagötunni í Reykjavík. Í austur bćnum,útjađri Reykjavíkur. Fyrir ofan Gunnarsbrautina voru nokkur hús í byggingu, ţar fyrir ofan lá  Klambratúniđ og ósnortiđ land , svo langt sem augađ eygđi.

Ég man óljóst eftir  stríđs gný Gunnarsbrautar bardagans, ţegar ungar hetjur úr öđrum bćjarhluta komu ţrammandi eftir miđri Gunnarsbrautinni, međ  tréskildi sína , sverđ og spjót og miklu vopnabraki  til ađ herja á austurbćinga, sem tóku hressilega á móti ţeim.  Ég man vel eftir miklu umtali, af einu Gamlárskvöldi er skríllinn velti nokkrum bílum í miđbćnum, áđur enn lögreglan gat hamiđ skrílinn.   Braggahverfiđ, Sundhöllin, rauđi malarvöllurinn fyrir ofan bragganna var oft notađur, sem fótboltavöllur.  Heilsuverandstöđin, Austurbćjar barnaskólinn , Austurbćjar gagnfrćđaskólinn. Ţá voru miklir uppgangs tímar á sjó og landi.  Ég man greinilega eftir ţýskri orrustu flugvél er flaug yfir Mýrina "í den tid". Ţá sló ógnvćnlegri  ţögn á, í andartak og gluggar voru byrgđir á kvöldin.  Ţađ var enginn leikur. ŢAĐ GAT BRUGĐIST TIL BEGGJA VONA. Ţađ bjargađi okkur ađ enskir og bandarískir hermenn komu okkur, varnarlausri lítilli ţjóđ til bjargar. Ţá kunni ţjóđin ađ biđja til Drottins. Ţá voru gömlu gildin í fullu gildi.    KĆRI JESÚS ÉG TRÚI AĐ ŢÚ SÉRT EINGETINN SONUR GUĐS. KOMDU INN Í LÍF MITT OG LEYFĐU MÉR AĐ ŢJÓNA ŢÉR OG KENNDU MÉR GÖMLU GILDIN.  Byrjađu ađ lesa Jóhannesar guđspall 3. kafla og 16. vers og Rómverjabréfiđ 5. kafli og 8. vers.  Ţá munt ţú kynnast ţessum friđi og ćđruleysi , sem forfeđur og mćđur okkar áttu fyrr á öldum , sem fleytti ţjóđinni gegnum marga hrikalega  tíma.  

Í kringum flest hús í Mýrinni  voru steinveggir. Ţá var skógrćktin ađ stíga sín fyrstu spor og margir farnir ađ gróđursetja tré , blóm og fleira fyrir aftan steinveggina, er gáfu ungviđinu gott skjól.  Mér fannst reynirinn alltaf vera fallegastur, svo hreinn og beinn.  Reyniviđurinn var eins og klukkan . Hann var rétt  byrjađur ađ grćnka ţegar ég fór í sveitina á vorin, en fann grćnn og skreyttur rauđum berjaklössum viđ heimkomuna á haustin.  Móđir mín sagđi mér ađ ég ćtti ađ fara međ rútunni í Mýrdalinn, enn ţar átti ég ađ vera sumarlangt á SYĐRI HVOLI, hjá frćnda mínum Eyjólfi Guđmundssyni hreppstjóra og skáldi. Ţađ yrđi tekiđ á móti mér á brúsapallinum. Móđir mín fór međ mig nćsta morgunn niđur á rútustöđina, sem stóđ  rétt viđ Hafnarstrćtiđ. Móđir mín náđi tali af bílstjóranum og bađ hann sérstaklega ađ sjá um mig. Töskunni minni var komiđ fyrir. Ég kvaddi móđur mína og veifađi, er rútan lagđi af stađ  Austur.  Í ţá daga voru malbikađir vegir munnmćlasögur frá útlöndum.  Ég man ađeins eftir kömbunum , eins og ţeir voru áđur enn ţeim var breytt. Ţeir voru hrikalegir en bílstjórinn var frábćr og öllu vanur. Sumstađar var vegurinn  trođningur, holóttur mjóir og niđurgrafinn.  Sveitirnar sem viđ ókum um voru blómlegar. Ţađ var áđ á Selfossi. Ţá var lítil veitingastofa rétt viđ brúna, hćgra meginn nálagt árbakkanum.  Er viđ komum ađ Ţjórsá bađ bílstjórinn alla sem međ voru í rútunni ađ stíga út úr henni og ganga yfir brúna og bíđa rútunnar handann hengibrúarinnar, sem allir gerđu.  Brúargólfiđ gekk í öldum á undan rútunni, sem silađist hćgt yfir ţrönga hengibrúna.  Brúin hélt og viđ stigum inn í rútuna . Ég man sérstaklega eftir söndunum milli Eyjafjalla og Péturseyjar í Mýrdal,  en ţeir voru svo kolsvartir. Rútan stansađi viđ brúsapallinn á Skeiđflöt , eftir um ţađ bil átta tíma ferđalag. Ţar tók Sigurđur frćndi minn á móti mér. Hann var á villis jeppanum sínum og brosti út undir eyru, ţegar hann tók á móti mér og bauđ mig  velkominn í sveitina. Ţađ fór strax vel á međ okkur. Mér var alltaf hlýtt til hans og als ţessa góđa fólks, sem tók svo hlýlega á móti mér.  Ég fann mig strax heima.  

  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Gíslason

Höfundur

Einar Gíslason
Einar Gíslason
kennari, verslunarmaður, og guðfræðingur
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...inar_908872

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 2926

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband