Færsluflokkur: Bloggar

SPAKMÆLI.

Þjóðfélagið verður allt þolanlegra, þar sem fólkið forðast árekstra, virðir hvert annað og kærleiki KRISTS fær óhindrað flæði.

                                                            Einar Gíslason  Vífilstaðir 1998. 


JÖRÐIN.

Jörðin í tómi alheimsins liggur,

sem skínandi perla í náttmyrkra auðn.

Hvert sem við þeysumst, um kringluna fögru,

erum við öll á sömu braut.

                                                  Einar Gíslason.  Vífilstaðir 1998.


ÞAÐ ER GJÖF.

                      þAÐ ER GJÖF.          

 Tímar, dagar, mánuðir og ár,

  líða fram hjá.

  Lífið heldur áfram,

  fyrir Guðs náð.

  Gjöf frá Guði, til þín og mín,

  ÁSTIN  mín.

  Það er gjöfin að fá að elska þig,

  BEVERLY  mín.                                                              EINAR GÍSLASON 26/4 2O12


MÁLFRELSI ?

Er búið að ræna íslendinga MÁLFRELSINU , hefur þjóðin verið dáleidd heima hjá sér? HEFUR ÞJÓÐIN GLATAÐ TRÚ SINNI Á DROTTINN jESÚS, SKAPARA HIMINS OG JARÐAR ??? HVAR ERU TRÚAR  HETJURNAR , sem HRÓPUÐU: TRÚ, VINÁTTA OG BRÆÐRALAG??? HEFJUM ÍSLENSKA FÁNANN HÁTT. HRÓPUM FERFALLT HÚRRA FYRIR ÍSLANDI."  ÍSLAND ER LANDIÐ " TAKIÐ UNDIR OG SYNGIÐ OG GLEÐJIST, ÞVÍ LANDIÐ ER ENN OKKAR.

Við íslendingar búum á  stóru  eldfjalli úti í Atlandshafi, sem getur opnast HVAR og HVENÆR sem er . Hver getur stjórnað þessu stóra eldfjalli, sem getur einnig haft áhrif á landgrunnið kringum  okkur??  Íslendingar geta ekki stjórnað ELDFJALLINU;    þrátt fyrir það að  Íslendingar fái hita og rafmagn að vild. Bændur yrkja frjósöm tún og  sjómenn fiska vel. Kanski getur  Evrópubandalagið stjórnað eldfjallinu  okkar?. Þeir segjast tilbúnir að taka að sér allt ,sem íslendingar hafa verið að stjórna á sjó og landi og því sem eigi eftir að finnast , sem sagt eru langt komnir með að hirða okkur. Þessa litlu guðvana þjóð, sem leyfir sér að hreikja sér gegn Guð skapara sínum , JESÚS KONUNGI KONUNGANNA OG SKAPARA HIMINS OG JARÐAR. Hvílíkir fáráðlingar erum við eða hvað??  Ég tel, að við íslendingar séum að ganga inn í dóm Guðs.  Meðal annars  fyrir það að leggja það í lög að leyfa mönnum að giftast mönnum og konum að giftast konum. Hvaða dóm fengu þær borgir er stunduðu slíkt athæfi??? Sá dómur hefur staðið í gegnum aldirnar. Er það ekki umhugsunarefni ??

HVAÐ ER TIL RÁÐA?   Biðja DROTTINN JESÚS að fyrirgefa okkur brot okkar gegn HONUM og hjálpa okkur að breyta lögunum í samræmi við GUÐS ORÐIÐ. 

     


Hús til sölu.

Fil.bréf 4:13." Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir."

D. Sálmur. 51:12 "Skapa í mér hreint hjarta, ó Guð, og veit mér 

                                        nýjan, stöðugan anda. "                                         Umrætt hús var búið að vera á fasteignarmarkaðnum í langan tíma. Enginn vildi skoða það, þrátt fyrir að húsið hafði verið eitt af fegurstu húsum bæjarins á sínum tíma.                                                        Ástand húsins: girðingin í kringum húsið var brotin og rétt hékk saman; gróðurhúsið var brotið, gluggalaust og þakið fallið inn.  Húsið sjálft var illa málað og allt húsið í mikilli niður níðslu. Veggirnir voru við það að falla inn eða út. Það stóð til að dæma húsið ónýtt.  Dag nokkurn, kom maður, sem vildi skoða húsið. Eftir að hafa skoðað húsið, ákvað hann að kaupa. Eigandinn vildi selja að undanskildum einum nagla, sem var í stofu veggnum. Kaupandinn var aldeilis hissa á háttalagi seljandans, en samþykkti það svo. Samningurinn var síðan undirritaður. 'I samningnum stóð svart á hvítu, að seljandinn ætti naglann á miðjum stofu veggnum.                           'A einu ári hafði nýja eigandanum tekist að endurreisa húsið, garðinn, gróðurhúsið og grindverkið. Allt var til fyrirmyndar. Húsið var eitt fegursta hús bæjarins.                                                               Nýji eigandinn stóð við stofugluggann, glaður og ánægður. Honum var litið út á götuna og sér fyrverandi eiganda koma arkandi með poka á bakinu. Hann opnar hliðið og kemur upp tröppurnar, inn um opnar dyrnar og tekur grá miglaða rollu, upp úr pokanum og hengir hana á naglann í miðjum stofuveggnum. Það var engu tauti við hann komið. Hann átti naglann. Ýldulyktina lagði um allt húsið . Þar kom að eigandi hússins, þoldi ekki lengur við og yfirgaf  húsið.                                                                                                Þetta er dæmisaga um persónu, sem vill taka á móti Jesú, en hikar við að leyfa Jesú, að stjórna öllu lífi sínu. Hugleiddu hvort það er eithvað í lífi þínu, sem þú átt eftir að gefa Jesú " NAGLI " sem óvinurinn getur komið og hengt á, ýldulyktandi rollu.                                                                                     

 


THE PROMISE .

"This is the promise I made to you". I found this paper on my tabel and I thougt  everyone  would profitt from reading it. It will lift your spirit .      

1. I never said that I would give you silver or gold. Or that you would newer feel the fire or shiver in the cold. But I did say you'd never walk thru  this word alon. And I did say: don't make this world your home. I din't say that fear would't find you in the night. Or that loneliness was somthing you'd never have to fight. But I did say : I'd be there by your side. And I did say: I'll  always help you fight. 'Cause you know I made a promise that I intend to keep. My grace will be sufficient in every time of need. My love will be the anchor that you can hold onto. This is the promise I've made to you.  2. I never said that friends would never turn their backs on you. Or that the world around you would't see you as a fool, But I did say, like Me, that you'll surely be despised. And I did say my ways confound the wise. I didn't say you'd never taste the bitter kiss of death, Or have to walk through chilly Jordan to enter into  the rest. But I' did say I'd be waiting on the other side and I did, I'll dry every tear you've cried. 'Cause you know I made a promise that I've prepared a place, And some day sooner than you think You'll see Me face to face. And you'll sing with the angels and a countless multitude. This is a promise. This is the promise I've made to you. 3.I don't know where you' re walking, but I know when life devastates you, He will pursue you forever. You cling to the One who will never let you go. Who's abel to do above and beyond anything we could ever ask or think. So just keep on walking, don't turn to the left or right. And in the midst of darkness let this be your light That hell can't seperate us, and you're gonna make it through. THIS IS THE PROMISE. THIS IS THE PROMISE I MADE TO YOU.  


Hrokafullur.

Látum oss heyra hvað Salamon konungur, segir um hrokann og girndina í Ísrael á hans dögum, fyrir þúsundum árum síðan og hvernig má finna sambærilegar aðstæður hrokans og girndarinnar í nútíma íslensku þjóðfélagi. 

" 73 A safs sálmur. Vissulega er Guð góður við Ísrael, við þá sem hjartahreinir eru. Nærri lá að fætur mínir hrösuðu, lítið vantaði á, að ég skriðnaði í skrefi, því ég fylltist gremju útaf hinum hrokafullu, þegar ég sá gengi hinna guðlausu. Þeir hafa engar hörmungar að bera, líkami þeirra er heill og hraustur. þeim mætir engin mæða sem öðrum mönnum og þeir verða eigi fyrir neinum áföllum eins og aðrir menn. Fyrir því er hrokinn hálsfesti þeirra, þeir eru sveipaðir ofríki eins og yfirhöfn. Frá mörhjarta kemur misgjörð þeirra, girndir þeirra ganga fram úr öllu hófi. Þeir spotta og tala af illsku. Með munni sínum snerta þeir himininn en tunga þeirra er  tíðförul um jörðina. Fyrir því aðhyllist lýðurinn þá og teygar gnóttir vatns.Þeir segja:"Hvernig ætti Guð að vita og Hinn hæsti að hafa nokkra þekkingu?" Sjá þessir menn eru guðlausir, og þó lifa þeir ætíð áhyggjulausir og auka efni sín.  

Vissulega hef ég til ónýtis haldið hjarta mínu hreinu og þvegið hendur mínar í sakleysi, ég þjáist allan daginn og á hverjum morgni bíður mín hirting. Ef ég hefði haft í hyggju að tala þannig, sjá þá hefði ég brugðið trúnaði við kyn barna þinna. En ég hugsaði um, hvernig ég ætti að skilja það, það var erfitt í augum mínum, uns ég kom inn í helgidóma Guðs og skildi afdrif þeirra. Vissulega setur þú þá á sleipa jörð, þú lætur þá falla í rústir. Sviplega verða þeir að auðn, líða undir lok, tortímdir af skelfingum. Eins og draum er maður vaknar, þannig fyrirlítur þú, Drottinn, mynd þeirra, er þú ríst á fætur. Þegar beiskja var í hjarta mínu og kvölin nísti huga minn. Þá var ég fáráðlingur og vissi ekkert, var sem skynlaus skepna gagnvart þér. En ég er ætíð hjá þér, þú heldur í hægri hönd mína. Þú munt leiða mig eftir ályktun þinni og síðan muntu taka við mér í dýrð.  

Hvern á ég annan að á himnum? Og hafi ég þig , hirð ég eigi um neitt á jörðu. Þótt hold mitt og hjarta tærist, er Guð bjarg hjarta míns og hlutskipti mitt um eilífð.

Því sjá, þeir sem fjarlægjast þig, farast, þú afmáir alla þá, sem eru þé ótrúir. En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég hef gjört Drottinn að athvarfi mínu og segi frá öllum verkum þínum."   


Jesus giveth more.

1.)He giveth more grace when the burden grow greater.        He sendeth more strength when the labors increase.     To addeth affliction, He addeth His mercy.     To multipiled trials, His multiplled peace.  (chorus)     His love has no limit, His grace has no messure.         His power has no boundary known unto men .     For out of His infinite riches in Jesus:    He giveth, giveth and giveth again.   2.) When we have exhausted our store of endurance         And our strength has falled, and the day is half done.        And we have come to the end of our hoarded resources;         Our Father´s  full giving, has only begun.                                                                      By Hurbert Miychell. 
     


Sorg.

Sól og ský

spila saman

ljósa lag.

Lifandi brag.

 

Tárin falla,

af hvarmi.

Sorgin þjakar

hjartað.

 

Drottinn leysir,

þrautir allar.

Breytir þeim í

dýrðar dögg

bjarta.

                                             Einar Gíslason  2004.  Þýðin á "Sorrow"  fyrir Barbara Luther, sem

                                                                                       missti eiginmann sinn. 

 


Sorrow

Sun and sky,

Play together.

On going ,

Illumination.

 

Tears fall;

Crying within;

A heavy heart;

Full of sorrow.

 

The Lord takes care of

Every trial;

Transforms them,

Into His Wonderful blessedness

                                                Einar Gíslason


Næsta síða »

Um bloggið

Einar Gíslason

Höfundur

Einar Gíslason
Einar Gíslason
kennari, verslunarmaður, og guðfræðingur
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...inar_908872

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 2827

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband