14.11.2010 | 12:41
Frá KELTNESKU KIRKJUNNI.
"Drottinn sé á undan þér til að vísa þér rétta leið.
Drottinn sé á eftir þér til að vernda þig fyrir sviksemi vondra manna.
Drottinn sé neðan við þig til að grípa þig ef þú fellur
og til að bjarga þér úr gildrunni.
Drottinn sé ofan við þig til að blessa þig.
Þannig blessi þig algóður Guð. "
FRÁ KELTNESKU KIRKJUNNI er einblöðungur sem mér var gefinn. Mér fannst þessi bæn vera svo falleg að hún ætti erindi til allra. Um náð, frið og miskun Guðs. Að við getum lagt allar okkar áhyggjur í hendur Drottins vors Jesús og hvílt í þeim friði og trausti að Jesús leiði öll okkar mál til lykta , sem verður okkur fyrir bestu.
Drottinn Guð skapari himins og jarðar. Konungur konunganna JESÚ KRISTUR er grípur okkur er við föllum og frelsar okkur FRÁ OGÚR gildru ESB. þESS BIÐ ÉG ÞIG JESÚS MINN. segirEinar Gíslason kt.2412372579.
Um bloggið
Einar Gíslason
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.