BEVERLY.

" Hús og auður er arfur frá feðrunum, en skynsöm kona er gjöf frá Drottni. Orðskviðirnir" l9:14. Einar fékk slíka gjöf. 

"Sá sem eignast konu, eignast gersemi, og hlýtur náðargjöf af Drottni." Orðskviðirnir l8:22.  Einar hlaut slíka náðargjöf.

"Væna konu, hver hlýtur hana? Hún er miklu meira virði en perlur. Hjarta manns hennar treystir henni, og ekki vantar að honum fénist. Hún gjörir honum gott og ekkert illt alla ævidaga sína." Orðskviðirnir 31:1O-12. Einar hlaut slíka konu .Hún er eins og kaupförin, sækir björgina langt að.  Hún fer á fætur fyrir dag, skammtar heimilisfólki sínu og segir þernum sínum fyrir verkum. Hún hefur augastað á akri og kaupir hann. Orðskviðir 31:14 - 16 (a)  

 
" Hún gyrðir lendar sínar krafti og tekur sterklega til armleggjunum. Hún finnur, að atvinna hennar er arðsöm, á lampa hennar slokknar eigi um nætur." Hún réttir út hendurnar eftir tölvunni og greiðir reikninga, pantar og leysir verkefni. "Hún breiðir út lófann móti hinum bágstadda og réttir hendurnar móti hinum snauða. Hún er ekki hrædd um heimilisfólk sitt þótt snjói." Orðskviðirnir 31:17 -21. 
 
"Kraftur og tign er klæðnaður hennar, og hún hlær við komandi degi. Hún opnar munninn með speki, og ástúðleg fræðsla er á tungu henni.  Hún vakir yfir því , sem fram fer á heimili hennar, og etur ekki letinnar brauð." Orðskviðirnir 31: 25 - 27. Heimilisfólk hennar  gengur fram og segja hana sæla. 
 Maður  hennar gengur fram og hrósar henni: Margar konur hafa sýnt dugnað, en þú tekur þeim öllum fram;"  Orðskviðir 31: 28 (b) - 29. 
 
EN SÚ KONA , SEM ÓTTAST DROTTINN, Á HRÓS SKILIÐ. GEFIÐ HENNI AF ÁVEXTI HANDA HENNAR, OG VERK HENNAR SKULU LOFA HANA Í BORGARHLIÐUNUM. ORÐSKVIÐIRNIR 31: 3O (B) -31.  SLÍK KONA  ER GUÐS GJÖF.  ÞAÐ ERT ÞÚ BEVERLY MÍN, SEGIR EINAR. GÍLASON.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sæll og blessaður

Mætti halda að þú hafir verið að lesa bloggið mitt.  Hér

Guð gefi ykkur gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Þakka samfylgdina í gegnum árin.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 25.12.2009 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Gíslason

Höfundur

Einar Gíslason
Einar Gíslason
kennari, verslunarmaður, og guðfræðingur
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...inar_908872

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband