1.11.2009 | 15:30
KLETTURINN KRISTUR.
KLETTURINN MINN ER JESÚS KRISTUR.
Ómar og dunar
skelfir huga
í ofsaroki
tilverunnar.
'Ur djúpinu
ég var dreginn
á klettinn
mig setti
Öruggur ég stend.
Tindrandi
tár á hvarmi.
Hann er minn kletturinn
Kristur.
Öldurót á klettinn sogar
surgar,
urgar
freyđandi kambar
koma,
hníga viđ fađminn hans
opna blíđa.
Einar Gíslason kennari 2001.
Um bloggiđ
Einar Gíslason
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.