13.9.2009 | 17:18
LEYNDARDÓMURINN
Páll postuli var sérstaklega KALLAĐUR til heiđingjanna, sem voru og eru , ţú , ég og allir hinir, sem ekki eru Gyđingar. Hver var KÖLLUN Páls postula? SEGJA OKKUR FRÁ LEYNDARDÓMINUM.
Langar ţig ađ heyra um leyndardóm, sem gefur ţér styrk, kraft og visku til ađ umbreyta göllum ţínum í styrkleika. Hjálpar ţér ađ umbera ađra, sem fara annars í taugarnar á ţér og margt fleira.
LEYNDARDÓMURINN var svo mikils virđi ađ englanna fýsti ađ rannsaka hann , en fengu ţađ ekki. "Hann var ekki birtur mannanna sonum fyrr á tímum." " Nú hefur hann (leyndardómurinn ) veriđ opinberađur heilögum postulum hans og spámönnum í andanum." Nú talar Páll beint til okkar í Efesusbréfi 3:6 og áfram." Heiđingjarnir eru í Kristi Jesús fyrir fagnađarerindiđ orđnir erfingjar međ oss , einn líkami međ oss, og eiga hlut í sama fyrirheiti og vér (Gyđingarnir)" "Ég varđ ţjónn ţess fagnađarerindis, af ţví ađ Guđ gaf mér gjöf náđar sinnar međ krafti máttar síns. Mér , sem minnstur er allra heilagra, var veitt sú náđ ađ bođa heiđingjunum fagnađarerindiđ um hinn órannsakanlega RÍKDÓM Krists og ađ upplýsa alla um ţađ, hvernig Guđ hefur ráđstafađ ţessum leyndardómi. Hann( LEYNDARDÓMURINN) hefur frá eilífđ veriđ hulinn í Guđi, sem allt hefur skapađ.Nú skyldi kirkjan látin kunngjöra tignunum og völdunum í himinhćđum, hve margháttuđ speki Guđs er. Ţetta er Guđs eilífa fyrirćtlun, sem hann hefur framkvćmt í Kristi Jesús, Drottni vorum. Á honum (Jesús) byggist djörfung vor. Í trúnni á hann(Jesúm) eigum vér öruggan ađgang ađ Guđi." BĆN UM STYRK OG SKILNINGNú heldur Páll áfram í fjórtánda versinu og áfram ađ opna LEYNDARDÓMINN FYRIR OKKUR. " Ţess vegna beygi ég kné mín fyrir föđurnum, sem hvert fađerni fćr nafn af á himni og jörđu. Megi hann gefa yđur af ríkdómi dýrđar sinnar ađ styrkjast fyrir anda sinn ađ krafti hiđ innra međ yđur, til ţess ađ Kristur megi fyrir trúna búa í hjörtum yđar og ţér verđiđ rótfastir og grundvallađir í KĆRLEIKA. Ţá fáiđ ţér ásamt öllum heilögum skiliđ , hve KĆRLEIKUR KRISTS er víđur og langur, hár og djúpur og komist ađ raun um hann, sem gnćfir yfir alla ţekkingu, og náiđ ađ fyllast allri Guđ fyllingu. En honum sem í oss verkar međ krafti sínum og megnar ađ gjöra langt fram yfir allt ţađ, sem viđ biđjum eđa skynjum, honum sé dýrđ í kirkjunni og í KRISTI JESÚS um öll ćviskeiđ, öld eftir öld. Amen."Hér hefur Páll postuli ađeins opnađ smá rifu á LEYNDARDÓMNUM. Nú er ţađ ţitt ađ fylgjast međ Páli postula og leyfa pÁLI Ađ kynna ţig fyrir LEINDARDÓMNUM og opna ţér leiđ ađ VAXTARTAKMARK KRISTS FYLLINGAR í Efesusbréfinu 4. kafli og áfram, ţá mun LEYNDARDÓMURINN opnast upp, hćgt og rólega upp fyrir ţér.
Um bloggiđ
Einar Gíslason
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.