HVERS VEGNA DROTTINN JESÚS ?

Í Biblíu skólanum í Seattle var farið í heimsóknir út í hverfin á miðvikudags morgnum. Bekknum var skipt niður á nokkra bíla og síðan haldið út í ákveðin hverfi til að heimsækja, sem flest hús og tala við íbúanna  um kristileg málefni. "Visitation program" Tveir og tveir unnu saman. Annar bað , meðan hinn talaða.

Það voru margir, sem opnuðu ekki dyrnar, en sumir skelltu á okkur dyrunum. Það var oft langt á milli þeirra fáu , sem vildu hlusta á góðu fréttirnar um Jesús. Eftir að  heimsóknar tíminn var liðinn, hafði verið ákveðið að hittast við  bílanna. Eitt sinn var ég óviljandi skilinn eftir. Ég varð að ganga til baka í skólann. Á leiðinni var ég að biðja og tala við Drottinn, um hvers vegna ég væri nú að þessu rölti milli húsa og tala við fólk , sem ekkert vildi vita um þig Jesús ? Jesús talaði við hjarta mitt. Hann sagði mér að ég væri  veg vísir sinn . Ég ætti að vísa fólkinu á Hann. Hann hafði gefið öllum frjálsan vilja, til þess að velja Hann ,eða hafna honum. Þú heldur áfram að segja fólki frá mér og hvernig ég get bjargað þeim. Það er á þeirra valdi að nota vilja sinn, til að vilja taka á móti mér og þá  muni Ég frelsa það, sagði Drottinn við mig

Kæri Jesús fyrirgefðu mér fyrir að vera að kvarta. Þakka þér fyrir að opinbera mér þetta. þakka þér fyrir þetta stóra hlutverk . Já Drottinn ég hef yndi af að benda fólki á hvernig það eigi að taka á móti þér.  Ég byrjaði að lofa Drottinn og þakka honum og syngja fyrir honum. Áður enn ég vissi var ég kominn í skólann. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Gíslason

Höfundur

Einar Gíslason
Einar Gíslason
kennari, verslunarmaður, og guðfræðingur
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...inar_908872

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband