VIÐGERÐARMENN Í VANDA.

Í stórborg einni hafði nýlega riðið yfir öflugur jarðskjálfti . Það þurfti að kanna hluta af frárennslis rörum borgarinnar. Tveir mann voru sendir niður í frárennslisrörin og áttu að kanna ástand þeirra. Þeir kveiktu á ljósunum á höttum sínum og hófu könnunina. Eftir nokkra tíma göngu og skoðun  á rörunum , kom annar  jarðskjálfti er olli gríðarlegum hávaða og skemmdum á rörakerfinu. Þegar þeir ætluðu að fara til baka villtust þeir. Ljósið á lömpum þeirra byrjaði að dofna og alt í einu voru batteríin búin. Myrkrið umlukti þá. Þeir fundu sig eina í þröngu röri í kolsvarta myrkri, neðanjarðar. Annar mannanna gafst upp og settist niður í skolpið í rörinu og sagði félaga sínum ,að nú væri alt búið, hann gæti ekki meira. Félagi hans reyndi að telja kjark í hann án árangurs. Vinnufélaginn sem sat í rörinu, bað hann að setjast hjá sér, því hér myndu þeirra bera bein sín. Nei sagði félagi hans og hélt áfram að skjögrast eftir rörinu, alt í einu sér hann ljósgeisla og opna leið út úr rörinu. Hvílík gleð og fögnuður greip hjarta hans. Hann hugsaði sig ekki um, heldur snéri sér við og tróð sér inn í rörið, þaðan sem hann kom og skreið  til baka til að finna vinnufélaga síns, sem hafði ekki hreift sig og sagði honum frá  ljósinu og opinu á rörinu. Vinnufélaginn sem lá í rörinu, trúði honum ekki og sagði hann ljúga þessu . Þeir væru búnir að leita og leita og enga leið fundið. Þetta hefði enga þýðingu. Vinnufélagi hans fór nú að toga í vin sinn og reyna að drösla honum, þar til þeir sáu  ljósið í röropinu.. Þessi litla dæmisaga, segir þér að leita og þú munt finna. Bankaðu og það verður lokið upp fyrir þér. sá sem leitar að Jesú munu finna hann  og fyrir þann  sem les , rannsakar og skoðar ORÐIÐ ,standa  dyrnar OPNAR.       


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Gíslason

Höfundur

Einar Gíslason
Einar Gíslason
kennari, verslunarmaður, og guðfræðingur
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...inar_908872

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband