Kreppan

Kreppan er ekki alvond. HÚN ER EINS OG MYRKRIÐ EFTIR SÓLBJARTAN DAG EÐA STÓRSJÓR EFTIR LOGN DEIÐU  Á RÚMSJÓ. KREPPAN ÞURFTI AÐ KOMA TIL AÐ KENNA OKKUR að snúa bökum saman já vinna saman. Hvað getum við  gefið eða gert til að blessa þá sem gráta. Við lærum að staldra við og líta um öxl og sjá hvað tókst vel. Þá lærum við  að sjá hvað við eigum margt og þökkum Drottni fyrir gæsku hans. Mér finnst yndislegt að búa í landi með heitu og köldu vatni beint út úr krananaum með heitu vatni sem ylja vistarverurnar. þegar ég lít upp þá hjaðnar krepputalið. Þegar ég sit með konunni minni úti í garð og njótum veður blíðunnar með kaffi og meðlæti  sjáum við  að vorið er að koma . Grænir sprotar kikka upp úr jörðinni.  Vetrar vindarnir hafa blásið um garðinn og feykt gömlum hlutum og laufum. Nýir tímar eru í nánd. Það er svo gott að staldra við og líta í kringum sig og sjá hvað við eigum það gott þegar við stöndum saman og hjálpum hvert öðru.      

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú þegar þjóðin stendur í miklum vanda þá er gott að staldra við og lesa Nýja Testamentið því þar stendur meðal annars að erfiðar tíðir endast ekki lengi en sterkt fólk endist og Guð hjálpar þeim sem hjálpa öðrum. Í þessari bók eru margar dýmætar perlur að finna, ásamt  mörgum földum fjársjóðum. Allir sem kunna að lesa hafa gagn og gaman af lestri N.T sem við öll eigum á borði , uppi í skáp eða ofan í kassa . 

einargísla (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 20:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Gíslason

Höfundur

Einar Gíslason
Einar Gíslason
kennari, verslunarmaður, og guðfræðingur
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...inar_908872

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband