HIMNESKAR BLESSANIR.

Skömmu eftir fyrstu heimsókn foreldra Beverlys og tengdaforeldra minna var heimilinu gefin Landrover  að gjöf, til nota fyrir heimilið ,frá Philadelphiu söfnuðinum í Seattle.  Hvílík blessun , þessi litli jeppi varð heimilinu  . Guð blessi Philadelfíu söfnuðinn í Seattle fyrir slíka gjöf.  Drottinn skilur mann aldrei eftir munaðarlausan.  Eitt sinn braut ég aftari öxulinn  á jeppanum í túnfætinum.  Ég bað börnin að biðja með mér  að Drottinn Jesús ,myndi hjálpa okkur að gera við öxulinn. Nokkrum dögum seinna kom Níls og konan hans í heimsókn  frá Akureyri . Níls er uppfinninga maður,AF GUÐS NÁð. Ég spurði hann hvernig ég gæti komið bílnum í lag. Níls var svolítið hugsi ,en sagði svo eitthvað á þessa leið , að það mætti reyna að slá öxulinn úr bílnum ,þar sem hann stæði og renna öðrum inn í staðinn. Nokkrum dögum seinna kom Níls aftur með sívalan meitil, slaghamar, töng og nýjan öxul. Níls gekk beint að jeppanum og tók  , splittin og eitthvað meira af jeppanum báðum megin af aftari öxlinum og losaði um öxulinn. Hann gaf öxlinum gott trukk með  slaghamrinum. Ég man svo vel hvernig öxulinn rann út. Brotið fyrst, svo sjálfur öxullinn. Níls renndi nýja öxlinum strax í og festi hann báðum maginn.   Fyrir mér voru þessar aðgerðir hreint KRAFTAVERK.   Guð Blessi þig Níls  og heimilið þitt.  Eitt sinn er Ray og Berniece tengda foreldrar mínir komu í heimsókn, lánaði faðir Níls okkur verkstæðið sitt og Ray tengdafaðir minn tók upp vélina í jeppanum.   Á meðan saumaði tengdamóðir mín 1O sloppa á börnin, sem þá voru hjá okkur.  Eitt sinn var ég að kvarta við Drottinn ,um að við værum  oft í skuld og börnin væru of  stuttan tíma hjá okkur.  Þá fannst mér Drottinn segja við mig ,að HANN ætti starfið  og ég væri þjónn HANS. Drottinn sagði mér að honum fyndist ,eins vænt um mig ,eins og sjáaldur augna hans.  Mér fannst Drottinn segja mér að vantaði mig fé  fyrir starfið ,ætti ég að líta til Akureyrar , því hann ætti marga þar.  Mér fannst  sem allir  ynnu saman á Akureyri, sem og í sveitunum  að sameiginlegri velferð allra. ÞAÐ VAR SVO GOTT SAMSTARF. Á AKUREYRI VAR HÆGT AÐ STALDRA VIР Á GÖTUNNI OG RÆÐA UM LANDSINS GAGN OG NAUÐSYNJAR.      VIÐ FUNDUM AÐ VIÐ VORUM BLESSUÐ,  BAK OG FYRIR.       DROTTINN Á DÝRÐINA.  ÞAÐ ERU FORRÉTTINDI   AÐ FÁ AÐ ÞJÓNA DROTTNI.   

JESÚS TÓK OKKAR SEKT Á SIG.   ALT SEM VIÐ HÖFUM BROTIÐ AF OKKUR, GAGNVART GUÐI OG MÖNNUM TÓK JESÚS Á SIG.  ALLA SJÚKDÓMA. NEFNDU ÞAÐ BARA.  ALT SEM HEFUR PLAGAÐ OG ÞJÁÐ MANNKYNIÐ.  JESÚS RÉTTIR ÚT HÖNDINA TIL ÞÍN, SEM ERT SÁR ÞJÁÐUR, ÞUNGUM BYRGÐUM HLAÐINN.   KOM TIL MÍN, SEGIR DROTTINN VIÐ ÞIG.  JESÚS TÓK SKULD ÞÍNA Á SIG . JESÚS DÓ FYRIR ÞIG OG GEFUR ÞÉR SINN FRIÐ.

JESÚS ER FRIÐARINS GUÐ. JESÚS ELSKAR OKKUR ÖLL. JESÚS ER KÆRLEIKURINN.  JESÚS ELSKAR OKKUR MEIR ENN SJÁLFAN SIG. JESÚS ELSKAR OKKUR MEÐ GUÐLEGRI ELSKU OG GAF SJÁLFAN SIG Í DAUÐAN FYRIR OKKUR.   VIÐ HÖFUM VALDIÐ TIL AÐ TAKA Á MÓTI JESÚS OG FRELSAST EÐA HAFNA JESÚS OG FARAST.  TAK ÞÚ Á MÓTI  LÍFGJÖFINNI, SEM DROTTINN JESÚS RÉTTIR ÞÉR NÚNA.

Hafðu upp eftir mér.  KÆRI JESÚS  ÉG TEK Á MÓTI ÞÉR  NÚNA . ÞAKKA ÞÉR FYRIR AÐ HAFA DÁIÐ FYRIR MIG OG FRELSAÐ MIG NÚNA. ÉG TRÚI AÐ ÞÚ SÉRT EINGETINN SONUR GUÐS. ÞAKKA ÞÉR FYRIR FRELSIÐ OG FRIÐINN ÞINN, SEM ÞÚ GEFUR MÉR NÚNA.   

BYRJAÐU  AÐ LESA JÓHANNESAR GUÐSPALLIР NÚNA.   ÞAKKAÐU, LOFAÐU DROTTIN, BIÐ JESÚS AÐ OPNA ORÐIÐ FYRIR ÞÉR NÚNA OG LESTU ORÐIÐ OG INNI HALDIÐ OPNAST FYRIR ÞÉR. VÁ , VÁ. OG ÞÚ GETUR VARLA HÆTT AÐ LESA.  ÞÚ FINNUR PERLU EÐA FJÁRSJÓÐ OG FLEIRA OG FLEIRA. NJÓTTU LESTURSINS.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Gíslason

Höfundur

Einar Gíslason
Einar Gíslason
kennari, verslunarmaður, og guðfræðingur
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...inar_908872

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband