Fćrsluflokkur: Ljóđ
12.1.2011 | 20:42
HVÍTR AKRAR
288.
Lag: Ég vil syngja - Segertoner 387 - N.S. 36O.
1. Hvítir akrar bylgjar blćrinn, Brenna öx í sólarglóđ.
Tökum gullvćg tćkifćrin, Tökum akurlöndin góđ.
Kór: Uppskerunnar ćđsti Herra, Uppvek sanna verkamenn.
Ţá, sem vilja ţjóna , fórna. Ţađ er bođiđ mikla enn.
2. Vek ţú, Drottinn, verkmenn ţína, Vek upp hrausta árdagsmenn.
Vek upp miđdagsmenn, er sýna manndóm nú. - Ţađ kvöldar senn.
3. Hlýđ ţú, vin, ef Herrann kallar, Hér á ţig til verks í dag.
Drottinn greiđir götur allar, Greiđir laun viđ sólarlag.
T. H. Thompson - Á.E.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 20:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Einar Gíslason
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar