HVÍTR AKRAR

                                                          288.

Lag: Ég vil syngja - Segertoner 387 - N.S. 36O.

1. Hvítir akrar bylgjar blćrinn, Brenna öx í sólarglóđ.

Tökum gullvćg tćkifćrin, Tökum akurlöndin góđ.

Kór: Uppskerunnar ćđsti Herra, Uppvek sanna verkamenn.

Ţá, sem vilja ţjóna , fórna. Ţađ er bođiđ mikla enn.

2. Vek ţú, Drottinn, verkmenn ţína, Vek upp hrausta  árdagsmenn.

    Vek upp miđdagsmenn, er sýna manndóm nú. - Ţađ kvöldar senn.

3. Hlýđ ţú, vin, ef Herrann kallar, Hér á ţig til verks í dag.

    Drottinn greiđir götur allar, Greiđir laun viđ sólarlag.

                                                  T. H. Thompson - Á.E.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Gíslason

Höfundur

Einar Gíslason
Einar Gíslason
kennari, verslunarmaður, og guðfræðingur
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...inar_908872

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 2889

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband